Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Hegðun - Erfðir og umhverfi; Vornámskeið Greiningarstöðvarinnar - Efni

Búið er að birta efni frá XXI. vornámskeiði Greiningarstöðvarinnar, Hegðun - Erfðir og umhverfi, sem fór fram 11. og 12. maí 2006.  Hægt er að nálgast glærur fyrirlesaranna hér á vef Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.