Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Málþing FÍUM: Síbrotaunglingar - hvar eiga vondir að vera?

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málþingi sem FÍUM, Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarstofnana fyrir börn og unglinga heldurí Hlégarði, föstudaginn 28. apríl 2006  undir yfirskriftinni:

Síbrotaunglingar – hvar eiga vondir að vera?

Dagskrá: 

8:30-9:00        Skráning málþingsgesta

9:00-9:10        Setning málþings
Þórunn Ólý Óskarsdóttir form. FÍUM

9:15-9:30        Kynningarerindi/Hugvekja 
Hrefna Friðriksdóttir lögfræðingur, Barnaverndarstofu.

9:30-10:00      “Syndir mæðranna”
Erlendur Baldursson deildarstjóri Fangelsismálastofnun

10:00-10:30    YOT-Youth offending team, breskt úrræði fyrir þennan hóp
Grétar Halldórsson, Stuðlum

10:30-10:45 Kaffi

10:45-11:15    Aukin samvinna meðferðaraðila, ákæruvalds og dómstóla.
Egill Stephensen saksóknari hjá lögreglustjóranum í Reykjavík

11:15-11:45    Um samstarf allra aðila – stuðningur innan hverfis.
Sigþrúður Erla Arnardóttir sálfræðingur, deildarstj. Vesturgarði

11:45-12:00    Umræður

12:00-13:00 Matur

13:00-13:30    Sýn lögreglumanns í forvörnum á þróun mála síbrotaunglinga.
Anna Elísabet Ólafsdóttir, lögreglumaður, forvarnardeild lögr. í Kóp.

13:30-14:00    Tilmæli Evrópuráðsins um réttindi barna á stofnunum og Evrópuverkefnið Quality for Children.
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. 

14:00-14:30    Er meðferð ungra afbrotamanna misskilin góðvild?
Allan Morthens forstöðumaður meðferðarheimilisins Háholt

14:30-15:00    Reynslusögur úr kerfinu.
Bragi Freyr Helgason

15:00-15:30 Kaffi og umræður

15:30               Málþingsslit 

Fundarstjóri: Sólveig Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts.

Málþingsgjald er kr. 4.000,- kr. fyrir starfsmenn aðildastofnanna FÍUM og 7.000,- fyrir aðra gesti. Nemar greiða kr. 2.000.   Kaffiveitingar og hádegisverðarhlaðborð er innifalið í verði.

Skráning þátttöku fer fram með tölvupósti hjá formanni, Þórunni Óskarsdóttur á netfangið thorunn@ci.is.

Æskilegt er að skráning fari fram sem fyrst og eigi seinna en 24. apríl  nk. Vinsamlegast takið fram hvort senda eigi reikning og þá hvert, eða hvort greitt verði á staðnum.

Opna heimasíðu FÍUM