Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Hver ræður för? - Málþing

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málþingi um þjónustu við fjölskyldur barna með sérþarfir sem Sjónarhóll stendur fyrir 10. febrúar nk. kl. 9-13 í Gullhömrum í Grafarholti.  Málþingið er fyrir aðstandendur barna með sérþarfir, alla sem veita þeim þjónustu og aðra sem láta sig velferð þeirra varða.  Nánar hér.