Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Fræðslufundur um tölvufíkn ungs fólks

Vakin er athygli á fræðslufundi um tölvufíkn ungs fólks sem Náum áttum samstarfshópurinn stendur fyrir miðvikudagsmorguninn 18. janúar kl. 8.30-10.  Fundurinn verður haldinn á Hóteli Lind, Rauðarárstíg 18.  Á fundinum verður m.a. fjallað um: áhrif og einkenni tölvunotkunar, ráðleggingar til foreldra ásamt reynslusögum frá skólakerfinu.  Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn.

Smellið hér til að fá allar upplýsingar um fundinn.