20. nóvember 2008

19 ára afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Í dag, 20. nóvember, eru liðin 19 ár frá því að barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn hefur verið staðfestur af öllum aðildarríkjum, að undanskildum tveimur, og er hann sá mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum.

Í dag, 20. nóvember, eru liðin 19 ár frá því að barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn hefur verið staðfestur af öllum aðildarríkjum, að undanskildum tveimur, og er hann sá mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum.

Á afmælisdegi barnasáttmálans veitir Barnaheill á Íslandi viðurkenningu  fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin verður afhent í Iðnó kl. 12.30 í dag, samkvæmt fréttatilkynningu frá Barnaheillum.

Nánari upplýsingar um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er að finna hér.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica