Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Tillaga til þingsályktunar um réttarbætur fyrir transfólk, 168. mál.

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmann barna um tillögu til þingsályktunar um réttarbætur fyrir transfólk, 168. mál.. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 12. mars 2010. 

Skoða frumvarp til laga um meðferð einkamála,  (hópmálsókn), þskj. 187, 168. mál.
Skoða feril málsins.

Umsögn umboðsmanns barna

Nefndasvið Alþingis
Allsherjarnefnd
Austurstræti 8-10,
150 Reykjavík

Reykjavík, 12. mars 2010
Tilvísun: UB 1003/4.1.1

Efni: Tillaga til þingsályktunar um réttarbætur fyrir transfólk, 168. mál.
 
 
Vísað er til tölvupósts frá allsherjarnefnd Alþingis, dagsett 11. mars 2010, þar sem óskað er eftir umsögn umboðsmanns barna um ofangreinda þingsályktunartillögu.
 
Umboðsmaður barna fagnar öllum réttarbótum á ofangreindu sviði og hefur því engar athugasemdir við þessa þingsályktunartillögu.

Virðingarfyllst,
 
______________________________
Margrét María Sigurðardóttir