Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Frumvarp til laga um breyting á lögum um ættleiðingar, nr. 130/1999, með síðari breytingum, mál nr. 578 mál.

Skoða frumvarp til laga um breyting á lögum um ættleiðingar, nr. 130/1999, með síðari breytingum, mál nr. 578 mál.
Skoða feril málsins.

Umsögn umboðsmanns barna

Nefndasvið Alþingis
Austurstræti 8-10,
150 Reykjavík

Reykjavík, 13. maí 2008
Tilvísun: UB 0805/4.1.1

Efni: Frumvarp til laga um breyting á lögum um ættleiðingar, nr. 130/1999, með síðari breytingum, mál nr. 578 mál.   

Vísað er til bréfs allsherjarnefndar Alþingis, dagsett 2. maí 2008, þar sem óskað er eftir umsögn umboðsmanns barna um ofangreint frumvarp.

Undirrituð fagnar framkomnu frumvarpi og væntir þess að það verði samþykkt á hinu háa Alþingi. 

 

Virðingarfyllst,

________________________________________
Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna