Fréttir
Fréttir: september 2020
Fyrirsagnalisti
Nemendaráð og viðmiðunarstundarskrá
Í byrjun september sendi umboðsmaður barna út bréf til allra nemendaráða grunnskóla vegna tillagna mennta- og menningarmálaráðuneytisins um breytingar á viðmiðunarstundarskrá grunnskóla. Þær breytingar eru viðbrögð ráðuneytisins við því að íslenskum nemendum hafi gengið illa í PISA könnunum.
Ráðgjafarhópurinn hittist á ný
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hittist aftur eftir gott sumarhlé. Í hópnum eru starfandi ungmenn i á aldrinum 12 - 17 ára sem hafa öll brennandi áhuga á réttindum barna og vilja hafa áhrif á samfélagið.
Ársskýrsla 2019 komin út á rafrænu formi
Umboðsmaður barna átti fund með forsætisráðherra og kynnti fyrir henni skýrslu embættisins fyrir árið 2019.