Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Vel heppnuð vinnustofa um þátttöku barna

Umboðsmaður barna hélt ásamt félagsmálaráðuneytinu og stýrihópum Stjórnarráðsins afar vel heppnaða vinnustofu með Lauru Lundy, prófessor við Queen´s Háskóla í Belfast á Norður Írlandi, um þátttöku barna í stefnumótun og ákvarðanatöku.

Sjá nánar

Börn afhenda ráðherrum boð á barnaþing

Í vikunni afhentu börn ráðherrum boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu 21.-22. nóvember. Auk barna er þingmönnum, fulltrúum sveitarstjórna, stofnana ríkis og sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins og frjálsra félagasamtaka sem koma að málefnum barna, boðið til þingsins.

Sjá nánar

Fréttir af starfi ráðgjafarhóps

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna, sem samanstendur af ungmennum á aldrinj 12 - 17 ára, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Vinsælt hefur verið að fá fulltrúa frá hópnum til að vera með erindi við ýmis tækifæri enda hafa þau mikið fram að færa. Fulltrúar hópsins voru til að mynda með...

Sjá nánar

Náum áttum fundur um samfélagsþátttöku barna

Þriðjudaginn 5. nóvember var síðasti Náum Áttum fundur þessa árs. Að þessu sinni var umræðuefni fundarins  "Áhrif barna á eigin réttindi og samfélag". Á fundinum fjallaði Laura Lundy sérstaklega um börn sem verjendur réttinda og mikilvægi þess að fullorðnir skapi vettvang þannig að þær raddir heyrist.  Þá fjallaði Elísabet Gísladóttir,...

Sjá nánar

Nýtt merki barnaþings

Í tilefni barnaþings sem haldið verður í Hörpu dagana 21. – 22. nóvember næstkomandi þar sem um 170 börn munu meðal annars koma og taka þátt í lýðræðislegri umræðu um málefni sem snerta þau, hefur nýtt merki litið dagsins ljós.

Sjá nánar

Náum áttum morgunverðarfundur 5. nóvember

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand Hótel, þriðjudaginn 5. nóvember næstkomandi. Umræðuefni fundarins verður að þessu sinni "Áhrif barna á eigin réttindi og samfélag".

Sjá nánar