Fréttir: júní 2019

Fyrirsagnalisti

18. júní 2019 : Ert þú að fara að vinna í sumar?

Nú þegar sumarið er gengið í garð eru mörg börn og ungmenni að hefja störf á fjölbreyttum vinnustöðum. Umboðsmaður barna vill árétta að börn eiga sjálfstæð réttindi umfram hinu fullorðnu og eiga rétt á vernd og því sætir atvinnuþáttaka barna takmörkunum af ýmsu tagi.

10. júní 2019 : Þjónusta talmeinafræðinga

Umboðsmaður barna sendi bréf til heilbrigðisráðherra vegna fyrirkomulags á þjónustu talmeinafræðinga.

3. júní 2019 : Langur biðtími hjá sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu - bréf til ráðherra

Umboðsmaður barna sendi eftirfarandi bréf til dómsmálaráðherra. Tilefnið er meðal annars frétt á vefsíðu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram kemur að enn bíða til meðferðar öll mál sem hafa borist eftir 16. október. 2018.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica