Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Fundur um birtingu dóma og vernd friðhelgi barna

Hinn 30. maí 2018 héldu umboðsmaður barna og dómstólasýslan fund með fulltrúum réttarvörslukerfisins og helstu stofnunum og félagasamtökum sem gæta hagsmuna barna. . Á fundinum var farið yfir reglur um birtingu dóma og framkvæmdina.

Sjá nánar