Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Morgunrabb um börn, skipulag og umhverfi

Hafa AhrifMorgunrabb RannUng fram fer á morgun fimmtudaginn 19. nóvember.

Að þessu sinni er það Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna sem flytur erindi sem ber heitið Sjónarmið barna, þátttaka og áhrif á skipulag og umhverfi.

Rabbið fer fram í stofu H-108 – kl. 9:00 – 10:00 á Menntavísindasviði Háskóla Íslands við Stakkahlíð.

Allir velkomnir.

Nánar um RannUng, Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna, hér.