Fréttir: maí 2014

Fyrirsagnalisti

28. maí 2014 : Ekkert hatur

Ungmennaráð SAFT og SAMFÉS skora á fjölmiðla sem hafa athugasemdakerfi á síðum sínum að hvetja notendur til ábyrgrar notkunar þeirra.

14. maí 2014 : Börn og innheimta

Umboðsmaður barna hefur sent tölvupóst til banka og innheimtufyrirtækja þar sem hann minnir á að það má ekki beina innheimtu að börnum. Einnig er óheimilt að beina kröfu að fullorðnum einstaklingum vegna skulda sem stofnað var til fyrir 18 ára aldur.

8. maí 2014 : Fátæk börn á Íslandi - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á því að á síðasta Náum áttum fundi vetrarins, miðvikudaginn 14. maí n.k., verður fjallað um málefni barnafátæktar á Íslandi.

6. maí 2014 : Könnun um starfsemi frístundaheimila

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á morgunverðarfundi um málefni frístundaheimila sem haldinn verður mánudaginn 12. maí 2014 kl. 8.00-10.45 í Hlöðunni, Frístundamiðstöðinni Gufunesbæ v/Gufunesveg í Grafarvogi.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica