Fréttir: júní 2013

Fyrirsagnalisti

20. júní 2013 : Verklag fagráðs eineltismála í grunnskólum - Bréf

Umboðsmaður barna hefur sent fagráði eineltismála í grunnskólum bréf þar sem hann hvetur fagráðið til þess að gefa börnum tækifæri á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá ráðinu.

19. júní 2013 : Ársskýrsla fyrir árið 2012 er komin út.

Starfsárið 2012 var virkilega viðburðarríkt hjá umboðsmanni barna og starfsfólki hans. Fyrir utan hefðbundin verkefni embættisins og ýmis önnur dagleg verkefni lagði umboðsmaður áherslu á að kynna sér og fræða aðra um innleiðingu Barnasáttmálans.

3. júní 2013 : Réttur barna til að fá eigið sakavottorð án samþykkis foreldra

Umboðsmaður barna hefur sent ríkissaksóknara bréf þar sem bent er á að mikilvægt sé að hann endurskoði 8. gr. reglna nr. 680/2009 þannig að skýrt verði að börn á aldrinum 15 til 18 ára geti fengið eigið sakavottorð án samþykkis forsjáraðila.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica