Fréttir: janúar 2013 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2013 : Styrkur íþrótta - Hádegisfundur

Fimmtudaginn 17. janúar munu ÍSÍ og UMFÍ standa í sameiningu fyrir hádegisfundi í húsakynnum KSÍ á Laugardalsvelli og hefst hann kl.12:10.

14. janúar 2013 : Frumvarp til laga um tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak (bann við sölu skrotóbaks), 499. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak (bann við sölu skrotóbaks), 499. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með tölvupósti dags. 14. janúar 2013.

10. janúar 2013 : Breytingar á lögum um fæðingar og foreldraorlof

Um áramótin tóku gildi lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum (hækkun greiðslna og lenging) sem samþykkt voru 22. desember 2012. Með þessum breytingum er að nokkru bætt fyrir þær skerðingar sem gerðar hafa verið á síðustu árum, auk þess sem fæðingarorlofið verður lengt í áföngum á næstu árum og verður það 12 mánuðir vegna barna sem fæðast (eru ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur) 1. janúar 2016 og síðar.

4. janúar 2013 : Fundur ráðgjafarhóps með menntamálaráðherra

Árið 2013 byrjaði aldeilis vel á skrifstofu umboðsmanns barna en í gær, 3. janúar, kom Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ásamt föruneyti í heimsókn til að funda með ráðgjafarhóp umboðsmanns.
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica