Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2012

Meðfylgjandi er dagskrá ráðstefnunnar Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2012 sem fram fer 30. nóvember í MVS. Að venju eru efnistök fjölbreytt . Í ár er m.a. áhersla á vettvang, starfsþróun, stefnumótun,forvarnir og nám. Aðgangur er ókeypis en þátttakendur er vinsamlegast beðnir að skrá sig í netfangið arni@hi.is.

Sjá nánar

Reglur um börn í sundi

Nýlega var reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum nr. 814/2010 breytt. Fjallað var um helstu breytingarnar í frétt dags. 4. október 2012. Umboðsmaður barna mælir með því að foreldrar og þeir sem starfa með börnum kynni sér þær reglur sem gilda um sundstaði (þ.m.t. skólasund).

Sjá nánar

Á degi gegn einelti

Í tilefni dagsins vill umboðsmaður barna vekja athygli á mikilvægi vináttunnar og benda á myndefni um einelti og vináttu á netinu

Sjá nánar

Tvær málstofur um barnavernd í nóvember

Í nóvember verða tvær málstofur um barnavernd í fundarsal Barnaverndarstofu sú fyrri verður 12. nóvember þar sem fjallað verður um rannsókn á aðgerðum barnaverndar vegna neysluvanda foreldra og sú síðari verður 26. nóvember þar sem fjallað verður um hvernig PMT aðferðafræðin nýtist í barnaverndarstarfi.

Sjá nánar