Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Öruggt samfélag - Ráðstefna

Ráðstefnan The Second European Regional Safe Community Conference, Incorporating the 7th Nordic Conference on Safe Communities, verður haldin á Grand hóteli 19.-20. maí, 2010.

Efni ráðstefnunnar á erindi við alla þá sem áhuga hafa á öryggismálum og velferð, þ.m.t. heilbrigðisstarfsfólk, vísindamenn, stjórnmálamenn, grasrótarsamtök, tryggingafélög, fyrirtæki og hverjir þeir aðrir sem áhuga hafa á málefninu.

Upplýsingar um ráðstefnuna eru hér á vefsvæði Lýðheilsustöðvar.