Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Barnaheill opna Heyrumst.is

Barnaheill hafa opnað barna- og unglingavefinn heyrumst.is. Heyrumst.is gerir börnum og unglingum kleift að koma skoðunum sínum á framfæri, og þar geta þau einnig sótt stuðning og upplýsingar á þeirra forsendum. Vefurinn er afmælisgjöf til ungmenna Íslands, en í ár fagna Barnaheill 20 ára starfsafmæli.

Umboðsmaður barna fagnar þessu góða framtaki Barnaheilla.