Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Heimsókn í Reykjanesbæ

Umboðsmaður barna heimsótti í gær, 30. október,  Reykjanesbæ ásamt starfsfólki sínu til þess að kynna sér þjónustu við börn og ungmenni í bæjarfélaginu.

Sjá nánar

Aðgerðir í þágu barna með geðraskanir

Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur kynnt umfangsmiklar aðgerðir til að bæta þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir. Aðgerðirnar og áherslur ráðherra byggjast á skýrslum hérlendra sérfræðinga sem undanfarið hafa verið teknar saman um geðheilbrigðisþjónustu við aldurshópana sem hér um ræðir.

Sjá nánar

Raddir fatlaðra barna

Raddir fatlaðra barna – Málþing á vegum Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum verður haldið í Norræna húsinu, 3. nóvember kl. 14-17.  Málþingið er opið öllum og án endurgjalds.

Sjá nánar

Dagur náms- og starfsráðgjafar

Í tilefni af Degi náms- og starfsráðgjafar mun Félag náms- og starfsráðgjafa standa fyrir málþingi í Norræna Húsinu í Reykjavík 20. október kl. 13-17.

Sjá nánar

Teygjuhlé - tölvuforrit

Á vefsíðu Lýðheilsustöðvar er nú hægt að sækja tölvuforritið Teygjuhlé fyrir börn og unglinga sem minnir fólk á að taka sér reglulega hlé frá tölvuvinnu og teygja úr sér.

Sjá nánar