Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Styrkir úr Æskulýðssjóði

Umboðsmaður bara vill vekja athygli á því að menntamálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði.  Við úthlutun úr Æskulýðssjóði árið 2006 munu umsóknir æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um verkefni sem vinna gegn misrétti og mismunun og auka skilning milli ólíkra þjóðfélagshópa njóta forgangs við úthlutun.