Þarft þú aðstoð?

Stundum líður manni bara illa. Það er mikilvægt að fá skýringar á því sem maður skilur ekki og stuðning til að manni líði betur. Með því að tala um hlutina við einhvern fullorðinn sem maður treystir líður manni oftast betur.

Yfirleitt finnst fólki gott að ræða málin við einhvern sem það þekkir vel eins og t.d. einhvern úr fjölskyldunni. En stundum getur líka verið gott að tala við einhvern utanaðkomandi.

Lesa meira