Ef kennari mætir seint fellur tíminn niður?
Kennari mætir seinn fellur tímin niður ? Ef ja eftir hve margar nín?
NánarHérna er safn fyrirspurna frá börnum til umboðsmanns barna og svör við þeim.
Kennari mætir seinn fellur tímin niður ? Ef ja eftir hve margar nín?
NánarEr löglegt að ulingastigið 13-15 meiga vera í símanum en ekki miðstigið 10-12 ára?
NánarMá kennarinn snerta mann án leyfis?
NánarMá kennarinn banna manni að fara á klósettið?
NánarMá kennari skipa manni fyrir að sitja hliðina á einhverjum sem manni langar ekki?
NánarMá kennarinn taka skóla ipadinn af mér
NánarMá kennarinn skipa mér að gera hluti eins og sitja í skólastofunni eða gera verkefni sem mig langar ekki til að gera?
NánarÞarf maður að fara í sturtu í skólanum?
NánarÞarf að byrja að borga skatta á 16. ári eða þegar maður verður 16 ára?
NánarÞað er einhver krakki í 5. bekk sem er að lemja mig. P.s. Ég er í 7. bekk HVAÐ Á ÉG AÐ GERA?
Nánarþað var fössari. og við vorum í skólasundi og við vorum í sturtu og allar sturtur voru teknar og maður kom inn og hann spurði mig hvort hann mátti vera...
NánarDeildarstjórinn í skólanum mínum er mjög ströng og leiðinleg hun öskrar a mann þangað til maður fer að gráta og það eru allir hræddir við hana ég sjálf á mjög...
NánarÉg er 16 ára og er að byrja í framhaldsskóla í Reykjavík í haust. Ég bý ekki á höfuðborgarsvæðinu svo ég þyrfti alltaf að taka strætó á milli, en það...
NánarEr nám í grunnskóla 100% vinna?
NánarHvað get ég gert í því ef kennari er altaf að koma við mig í tímum og það virðist ekki virka að biðja hann að hætta?
NánarHæhæ. Mega kennarar í skólanum ljósrita verkefni eftir mig án minnar vitundar eða samþykkis? Ef svo er má hann þá líka sýna örðum starfsmönnum skólans verkefnið sem hann er búinn...
NánarÉg er í grunnskóla í 9. Bekk og ég var að spá í það hver réttindi mín og annara barna séu að segja NEI innan grunnskólans. T.d Oft ef ekki...
NánarHæ - mega kennarar taka símann af unglingum í kennslustundum?
NánarRáða foreldrar þínir hvort þú farir í menntaskóla
NánarEg er að leita mer að vinnu með skola i Keflavík eg varð 14 i mai hvað ma eg vinna leingi og hvar get eg unnið? & eg er kannski...
NánarEftirfarandi erindi barst okkur á dögunum. Það var hins vegar skekkja í netfanginu sem fylgdi og ekki hægt að senda það áfram. Því birtum við það hér ásamt svari. Má...
NánarMá fara úr tíma þegar hann er búin og engin kennari eða engin mætir eða segir okkur að gera eih?
NánarAfh þarf maður að læra samfélagsfræði ? Ekki eins og ég vil vita eh um freðmýri og barrskóga. Er það skyldugreiðslur og afh?
NánarMá kennari lemja nemanda sinn í hausinn með blýanti (fast)? Ég vil bara koma fleiru fram um þennan tiltekna kennara, hún sagði ekki fyrirgefðu(ef hún hafði gert það, þá mundi...
NánarMá kennarinn taka af mér símann ef ég er bara með hann hjá mér og er ekki í honum. Hann sakaði mig að hafa verið í honum og neitaði síðan...
NánarEinn kennari í skólanum segir stundum einkunnir úr prófum yfir allan bekkinn. Má það? Stundum segir hann ekki einkunnirnar heldur bara "gott hjá þér" við einn en "þú átt að...
NánarMá fólk td í skólanum eða í skólabúðum (á Reykjum eða Laugum) fara í gegnum töskurnar okkar án okkar leyfis byggt á grunnsemdum um síma, nammi eða slíkt sem er...
NánarHæ. Ég var að pæla í því þegar krakkar eru látnir blása í áfengismæli áður en þeir fara á ball í framhaldsskóla. Má láta alla blása? Má segja að ef...
NánarMá vera heimaskólaður? Kann ekki að orða þetta, ég vill vera heima í skólanum mér líður illa í mínum skóla hef lent í einelti og ekkert lætur mig líða betur...
NánarEf maður er með orku/gosdrykki í tíma eða á göngunum má kennarinn taka drikkinn og hella úr honum eða geyma hjá skólastjóranum?
NánarEr í lagi að banna eða takmarka klósettferðir nemenda í skólum? Má kennari t.d. setja þá reglu að í kennslustund hjá honum séu klósettferðir ekki leyfðar?
NánarHversu lengi hafa skólar rétt á að halda eignum sem þeir hafa tekið af krökkum? Mega þeir halda eignunum eins og þeim sýnist eða er einhver tímaregla t.d. til kl....
NánarMá starfsfólk grunnskóla taka af manni síma eða bolta og neita að láta mann fá þetta aftur fyrr en í lok skóladags? Má skólinn segja að foreldrar verði að koma...
NánarMega kennarar hóta nemendum?
NánarÞað er ein stelpa í skólanum sem er ekkert sérstaklega skemmtileg. Hún kemur illa fram við mig og rífur kjaft við mig án þess að ég hafi sagt orð við...
NánarAf hverju er ekki stelpur og strákar með sér skóla?? Það myndi vera miklu betra
NánarMér finnst, og ég veit að það finnst mörgum t.d. móður minni, ömmu, systur, bróður og vinum, að það sé alltof mikið heimanám í skólanum.
NánarKennararnir í fjórðu bekkjunum í skólanum mínum, eru ekki með sömu reglurnar og það finst mér ósanngjarnt. Til dæmis þegar það má koma með dót í skólann mega hinir fjórðu...
NánarÉg varð 18 ára snemma á árinu og er í framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Mátti skólinn minn afhenda foreldrum mínum einkunnirnar mínar? Þó svo að ég sé búinn að vera fullorðinn...
NánarHvað á maður að gera ef allur bekkurinn finnst að það sé of mikill lærdómur í skólanum og eftir skóla þarf maður að læra meira og maður vill minna heimanám?
NánarMá kæra ef einhver seigir leyndarmálið mitt öllum skólanum?
NánarVið í bekknum viljum nýjan kennara.
NánarSem 16 ára gömul stelpa hef ég sjálf ákvörðunn um í hvaða framhaldsskóla ég fer í en ekki mamma mín?
NánarMá skólinn minn láta mig mæta á skólaball kl 6 um kvöldið og gefa mér fjarvist fyrir ef ég mæti ekki?
NánarUmboðsmanni barna barst fyrirspurn um framkomu og háttsemi skólastjóra grunnskóla, sem fólst meðal annars í því að koma dónalega fram við nemendur og hóta þeim. Þar sem netfang barst ekki...
NánarMá kennari gefa manni fjarvist ef maður mætir í tímann og er búinn að vera í tímanum í 15 mín og má kennarinn henda manni út og gefa manni fjarvist?
NánarÞetta erindi hefur verið stytt af umboðsmanni barna. Í ensku þá er gamall kennari sem er alltaf að seigja ég sé heimskur og þroskaheftur og er alltaf að seigja það...
NánarHafa stjórnendur í grunnskóla leyfi til þess að setja nemdur í 20 mín eftirsetu eftir að hafa komið 3 sinnum of seint í skólann ?
NánarHæ,hæ .... sko ég og aðrar stelpur í bekknum mínum erum alltaf svo stressaðar að fara í íþróttir því að það er kona sem er alltaf inni í klefanum,og hún...
NánarHæhæ... Er leyfilegt að skólaliði eða gangavörður kalli mann eða vinkonur sínar ,,Óþroskaða belju'' ef maður er lengi að klæða sig og koma sér út? Hvað á ég að gera...
NánarÉg er 13 ára stelpa og ég hef orðið fyrir líkamlegu og andlegu ofbeldi af bæði kennurum og nemendum, í tveimur skólum. Ég var núna að breyta um skóla (þegar...
NánarÉg er í framhaldsskóla og mér líður ömurlega í honum ég á enga vini í skólanum útaf ég er svo feimin þannig ég ákvað að byrja í leiklistinni en ég...
NánarMér finnst svolítið leiðinlegt að það er alltaf eitthvað vandamál í bekknum og ég er orðin allveg svakalega þreytt á því. Þetta er sko alls ekki venjulegur bekkur!!!! Við rífumst...
NánarEr hægt að fá heimakennslu án þess að maður er fatlaður eða með aðra sjúkdóma? Það er að segja af foreldrum eða einkakennara? (Af foreldrum ef þau hafa kennsluréttindi.)
NánarTelst það ekki sem stuldur ef kennari tekur síma/iPod úr vasa eða höndum nemanda og nemandi neitar í skólum? Einn stærðfræði kennarinn í skólanum mínum sagði að ef einhver myndi...
NánarHææ.. Heyrðu ég var að pæla það stendur nefnielga svo oft og er sagt að ef það er eitthvað að hjá manni og að fara tala við sem dæmi umsjónarkennarann...
NánarHæ. Það var að byrja ný stelpa í bekknum mínum og hún er ÓÞOLANDI. Hún lýgur í öðru hverju orði, reykir í frímínútunum (sem kennararnir gera EKKERT útaf, hún hefur...
NánarÁ ekki barn í skóla rétt á því að klára heimavinnu sína í 5 mínútna frímínútum áður en tíminn byrjar og sleppa við að fá punkt fyrir að vinna ekki heimavinnu....
NánarÉg er með ett vandamál. ég held að einn gangavörður í skólanum minum sé barnaperri. Hann er frekar gamall, um sextugt, og hann horfir frekar undarlega á stelpur í 8-10...
NánarSko, vandamálið er að ÉG Á ENGA VINI í skólanum : ( Ég bara stend alltaf ein og horfi á hina tala um mig og hlægja af mér. Þetta var...
NánarHæhæ. Einn kennarinn í skólanum er mjög dónalegur við alla krakkana , segir t.d. að við séum aumingjar segir okkur að halda kjafti og gefur okkur puttann og kemur með...
NánarÉg held að einn kennarinn í skólanum sé eitthvað á móti mér. Hún lét einkunnina mína í einu fagi lækka alveg fullt niður út af misskilningi sem að hún vissi...
NánarAf hverju er skylda að fara í skóla? Afhverju getur maður ekki verið í heimaskóla?
NánarEr ekki hægt að hafa skólann styttri og lægri skólagjöld og vera aðeins betri við börn yngri en 8 ára sem eru í gæslu i skóla og ekki beita ofbeldi...
NánarStærðfræðiskennarinn í skólanum mínum, umsjónarkennarinn minn að auki sagði einkunnina mína úr einu prófi upphátt yfir allan bekkinn! Þetta gerðist sko þannig að hún var að lesa upp einkunnirnar og...
NánarHvaða rétt eiga börn þegar kennari eða annar starfsmaður skóla beitir þau ofbeldi?
NánarHæ hæ við erum 2 stelpur og viljum kvarta yfir heimanámi sem er of mikið sko í fyrra vorum við með annan kemmara sem er strangari og hún lét okkur...
NánarOkey, ég bara spyr... ég er í 10.bekk og allt í lagi með það. En ensku kennarinn i skólanum minum er geðveikt ömurlegur. Segir að samrændaprófs einkunnin gildi ekki neitt...
NánarSæl, ég var að pæla hvort kennarinn megi segja "þú ert ekki hér mín vegna mér er alveg sama þótt þú lærir ekki ég tapa ekkert á því bara þú" ...
NánarMér finst óréttlát að bara þeir sem eru í 8.-10. bekk fá að vera inni í frímínutum en ekki þeir sem eru í 1.-7. bekk. Stundum er vont veður og...
NánarÉg er í Hólabrekkuskóla.. og var að velta fyrir mér hvort það væri ekki hægt að setja reglu á það að maður mætti ráða hvar maður situr í tíma! því...
NánarSundkennarinn minn gerir bara athugasemdir hjá mér en engum öðrum. Ég var í sundi og var að synda bringusund og fæturnir mínir ekki alveg samtaka. Það voru tvær brautir á...
NánarÉg var í leikfimi og þá byrjuðu stelpur að spyrja hvað ég héti og ég sagði þeim það. Þá byrjuðu þær að benda á mig og hvíslast á og hlæja! ...
NánarÍ sundi þá eru klefakonurnar, eða hvað sem maður kallar þær, alltaf að segja: þvoðu þér betur og láttu á þig sápu. Glápandi á kynfærin á manni. Ég kann að...
NánarÉg á heima í útlondum og er í útlenskum skóla. Mig langar mikid til ad læra íslensku. Er einhver staður þar sem ég get spurt???
NánarÉg fæ alltaf minnimáttarkennd í skólanum því að einu sinni sagði einn kennarinn frekjulega: "Það hafa allir kennarar skólans rétt á að reka þig út".
NánarVið erum tvær 10 ára stelpur. Okkur finnst óréttlátt að í skólanum okkar megi bara koma með ávexti í morgunnesti því maður verður alltaf svo svangur yfir daginn.
NánarOkey, þetta á kannski ekki heima herna en eg vil samt spyrja þig kæri umboðsmaður barna... Þannig er mál með vexti í skólanum sem ég er í hef ég beðið...
NánarÉg get lítið lært fyrir prófin og er mjog kvíðinn og stressaður. Hvað get ég gert?
NánarEr erfitt að sjá til þess að börnum líði vel í skólum. Ég spyr út að því að vinkona mín er oft lögð í einelti. Hvað get ég gert til...
NánarÉg á marga vini en vil adrei leika við neinn eftir skóla. Ég er mjög lokuð og segji engum hvernig mér líður. Mér finnst enginn skilja mig og enginn tekur...
NánarAf hverju er ekki talað um réttindi mín og barnasáttmálann í lífsleiknitímum? væri það ekki gagnlegt ?
NánarEr leyfilegt að fara að vinna árið sem að maður verður 16 ára. Málið er að ég er 15 ára og verð ekki 16 fyrr en í september + ég...
NánarMér finnst að það ætti ekki að vera danskennsla í skólanámskrá. Óvinsælu krakkarnir sem eru ekki boðnir upp þjást af litlu sjálfsáliti allan tímann og eru lengi að jafna sig...
NánarSæl vertu, Ég sendi á fyrrverandi Umboðsmann barna eftirfarandi spurningu: "Er það ekki mannréttindabrot gagnvart börnum að fara í verkfall ? Samkvæmt 28 gr. Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna eiga börn rétt...
NánarÉg sýndi kennaranum mínum svarið ykkar um hvort kennarar megi taka símann af nemendum. Hann sagði að skólinn mætti setja reglur um að kennarar mættu taka símann. Er það satt?
Nánar