English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

Kynlíf og sambönd

Hérna er safn fyrirspurna frá börnum til umboðsmanns barna og svör við þeim. 

| ára | Kynlíf og sambönd

Mega 14 og 15 ára sofa saman?

Ef 14 ára stelpa(eða strákur) og 15 ára strákur (eða stelpa) stunda kynlíf verður 15 ára krakkanum refsað, og ef svo er hvernig, fer hann eða hún í fangelsi og...

Nánar

| 12 ára Stúlka | Vinir og félagslíf, Kynlíf og sambönd

Má kyssa strák 12 ára

Má kissa strák eða fara í sleik við einhvern strák á aldrinum 12?

Nánar

| 14 ára Stúlka | Kynlíf og sambönd

Ólétt 14 ára

Umboðsmaður barna fékk eftirfarandi erindi í gegnum þessa síðu. Ekkert netfang fylgdi og því er  svarið við þessu erindi birt hér. Spurningin hefur verið stytt.  Hæ. Ég er 14 ára og...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Kynlíf og sambönd

Hvenær má sofa hjá?

hvað þarf maður að vera gamall til þess að sofa hjá jafnaldra eða 2 ári eldri

Nánar

| ára Vil ekki segja | Vinir og félagslíf, Kynlíf og sambönd, Heilsa og líðan

Besta vinkona sagði frá nauðgun

Besta vinkona sagði mér fyrir nokkrum mánuðum að henni hefði verið nauðgað en eg spurði ekki út í það þanig eg veit ekki neit hvað gerðist og ég veit ekki...

Nánar

| 15 ára ára Stelpa | Kynlíf og sambönd

15 og 23 ára saman?

Hæ. Ég er 15 ára. Er ólöglegt að vera með strák sem er 23 ára ?   Ofangreind spurning barst til umboðsmanns barna. Ekkert netfang fylgdi með og því birtist...

Nánar

| 13 ára Stelpa | Fjölskylda, Kynlíf og sambönd

Má ég gista með kærastanum mínum?

Má ég gista með kærastanum mínum ? Við erum ekki að fara stunda kynlíf bara gista og hafa kozy? Mömmu og pabba finnst það skrýtið :(

Nánar

| 16 ára Vil ekki segja | Kynlíf og sambönd, Heilsa og líðan

Er ólöglegt fyrir 21 árs að vera með 16 ára?

Spurning barst til umboðsmanns barna varðandi hvort ólöglegt væri að 21 árs strákur væri með 16 ára stelpu.  Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér

Nánar

| 12 ára Stelpa | Vinir og félagslíf, Kynlíf og sambönd

Langar að eignast kærasta

Mér lanngar rosalega til að eignast kærasta. Ég er skotin í einum strák í bekknum mínum en ég veit ekki hvort honum líkar við mig og eg þori ekki að...

Nánar

| 15 ára Stelpa | Kynlíf og sambönd

Má mamma banna mér að hitta kærastann minn?

Má mamma mín banna mér að hitta kærastan minn? Ég er fædd 2001 og hann 1998, hann býr rúmlega klst í burtu og ég sé hann þess vegna ekki oft....

Nánar

| 16 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

16 ára vill hitta 22 ára

Hæ Ég er 16 ára gömul stelpa og ég er að tala við strák sem er 6 árum eldri en ég. Mamma og Pabbi eru virkilega ekki að fýla það...

Nánar

| 13 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Smokkurinn

Hæ ég Er 13 ára stelpa og ég var að enda við að gera það og veit ekki hvað eg var að hugsa hann notaði ekki smokk og eg var...

Nánar

| 16 ára stelpa | Kynlíf og sambönd, Heilsa og líðan

Pillan og sýklalyf

Hefur lyfið selexid áhrif á virkni pillunnar?

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda, Kynlíf og sambönd

Má ekki gista með kærasta

Ég er 16 ára stelpa og er búin að vera í sambandi með strák í hálft ár, en ég hef aldrei gist með honum og okkur langar svo mikið að...

Nánar

| 14 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Hvað er mikilvægt að vita?

Hvað er mikilvægast að vita þegar kona er að fara að stunda kynlíf i fyrsta skipti?

Nánar

| 14 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Ástfangin 12-13 ára?

Er er hægt að vera ástfangin ef maður er aðeins 12-13 ára? 

Nánar

| 15 ára strákur | Kynlíf og sambönd

Kynlíf 15 og 25 ára

Halló mig langaði að spyrja hvort að 25 ára gamall gaur megi stunda kynlíf með 15 ára stelpu ef að hún vill það.... ég og vinur minn hafa verið í...

Nánar

| 15 ára strákur | Kynlíf og sambönd

Kynlif 14 og 18 ára

Er leyfilegt fyrir ungling sem er 14 ára að stunda kynlíf með einstaklingi sem er 18 eða eldri? Ef ekki hvernig virkar það þá?

Nánar

| 14 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Kærustupar 14 og 18 ára

Hey, er nokkuð hægt að kæra kærasta minn fyrir að sofa hjá mér eða ehv ? Ég er 14 og hann er 18.  foreldrum minum er btw sama..

Nánar

| 13 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Ástarsorg

Hæ hæ.  Ég var á föstu með stráki. Ég veit að ég er heldur ung og allt það. Ég var ótrúlega ástfangin af honum og svo sagði hann mér upp....

Nánar

| 12 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Langar að sofa hjá kærastanum

hæ, hæ.ég er 12 ára og ég hef áður kysst strák í sleik en núna er ég með öðrum og okkur langar rosa að sofa hjá hvort öðru, megum við...

Nánar

| 16 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Neyðarpillan

Hæ hérna ég gerði það í fyrsta skiptið með kærastanum mínum og vorum ekki með smokk er smá hrædd um að verða ólétt er ekki eitthvað lyf sem hindrar mann...

Nánar

| 16 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Hrifin af homma

Hæ vandamál! Ég er með strák í tíma og við urðum ágætir vinir, og ég varð geðveikt hrifin af honum. Svo varð ég bara ástfangin af honum og gaf það...

Nánar

| 13 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Langar að kyssa strák

Mig langar alveg ROSALEGA að kyssa strák (hef aldrei kysst einn einasta) en ég er bara ekki nógu góð fyrir þá ;S Ég meina ég soldið þybbin, óvinsæl og ekkert...

Nánar

| 17 ára stelpa | Kynlíf og sambönd

Langar að eignast barn

Ef mér langar að eignast barn en foreldrar mínir ekki... hvaða ákvörðun á ég að taka?  Kærastinn minn og ég erum bæði sátt við það.... enda gerum við það aldrei...

Nánar