English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

Fjölskylda

Hérna er safn fyrirspurna frá börnum til umboðsmanns barna og svör við þeim. 

| vil ekki segja ára vil ekki segja | Fjölskylda, Vímuefni

Mega foreldrar reka mig að heiman

hæ, mega foreldrar mínir reka mig af heiman því þau fréttu að ég reykti gras bara einu sinni samt?

Nánar

| 15 ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Heimilisvandamál - slæm samskipti við móður

Umboðsmaður barna fékk spurningu um daginn þar sem ekkert netfang fylgdi og er því svarið birt hér. Í spurningunni kemur fram að viðkomandi hafi ekki talað við foreldri sitt í...

Nánar

| 12 ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Er beitt/ur líkamlegu og andlegu ofbeldi heima

Umboðsmaður barna fékk erindi í gegnum þessa síðu þar spyrjandinn lýsir að hann hafi orðið fyrir bæði líkamlegu og nú andlegu ofbeldi í fjölskyldunni.  Ekkert netfang fylgdi og því er ...

Nánar

| ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Hvernig er hægt að líða betur heima?

Umboðsmaður barna fékk spurningu um hvernig manni getur liðið betur heima hjá sér án þess að tala við foreldra um það. Ekkert netfang fylgdi með spurningunni þannig að svarið er...

Nánar

| 12 ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Má ég strjúka að heiman?

má ég strjúka að heiman? mér leiðist svo heima

Nánar

| 14 ára Stelpa | Fjölskylda

Má 14 ára vera ein heima um helgi?

Sæl(l)! Má 14 ára barn að vera ein heima án foreldri/foreldra eina helgi? Það stendur engin lög um það að 14 ára megi ekki vera ein heima án foreldri?? Ég...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Fjölskylda

Sauðburður

Mega foreldrar mínir neyða mig til þess að vinna í sauðburðinum?

Nánar

| 14 ára Vil ekki segja | Fjölskylda

Vandamál með foreldra

Ég elska mömmu mína og pabba en mér fynst ég aldrei gera neitt rétt fyrir þeim ég fæ ekki nóu góðar einkunnir í skola og þau eru alltaf að öskra...

Nánar

| ára | Fjölskylda

Eldri bróðir beitir ofbeldi

Umboðsmanni barna barst eftirfarandi spurning: "Hvernig get ég látið eldri bróðir minn hætta að beita mig ofbeldi?"    Ekkert netfang birtist með þessari fyrirspurn þannig að svarið við henni birtist...

Nánar

| 13 ára ára Stelpa | Fjölskylda, Ýmislegt

Vill hætta í píanókennslu

þegar ég var lítil (2 bekk) spurði mamma mig hvort ég vildi spila á píanó og ég sagði já og í svona 4 bekk vildi ég hætta en mamma og...

Nánar

| 13 ára ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Ýmislegt

Vill ekki vinna

Mega foreldrar segja bara að ef ég vinn ekki þá fæ ég enga peninga svo ég get keypt mér eitthvað?

Nánar

| ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Foreldrar öskra og hóta

Mamma og pabbi eru alltaf að öskra á mig og hóta mér [...]  mér finnst ég aldrei vera nógu góð í neinu því þau brjóta mig svo mikið niður. 

Nánar

| 12 ára Strákur | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Pabbi pirraður eftir skilnað

hæ er það alltílagi ef að pabbi minn sé miklu meiri pirraður og reiður síðan skilnaðin við stjúpmömmu minni.ég hef orðið mjög hræddur við hann þegar hann skammar mig hann...

Nánar

| 16 ára Stelpa | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Má ég flytja út og búa ein?

Má ég flytja út og búa ein? Er 16 ára og líður illa heima.  Ofangreint erindi barst til okkar en ekkert netfang var gefið upp þannig að ekki er hægt...

Nánar

| 13 ára Stelpa | Fjölskylda, Kynlíf og sambönd

Má ég gista með kærastanum mínum?

Má ég gista með kærastanum mínum ? Við erum ekki að fara stunda kynlíf bara gista og hafa kozy? Mömmu og pabba finnst það skrýtið :(

Nánar

| 13 ára Stelpa | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Pabbi brjálast eftir fótboltaleik

Þegar ég er búin að keppa í fótbolta og við vinnum 3-0, má pabbi manns þá brjálast og segja að þetta hafi verið ömurlegur leikur og bara hund-leiðinlegur leikur og...

Nánar

| 15 ára Stelpa | Fjölskylda

Heimilisstörf

Má foreldri hóta að þú fáir ekki kvöldmat heima og föt ef þú gerir ekki nógu oft heimilisstörfin?

Nánar

| 14 ára | Fjölskylda

Ofbeldi á heimili

Umboðsmaður barna fékk skilaboð þar sem barn segir frá ofbeldi á heimili. Það fylgdi ekkert netfang með fyrirspurninni en hér fyrir neðan er almennt svar um ofbeldi. Við biðjum hins...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda

Ein heima í nokkra daga

Hvað þarf maður að vera gamall til að vera einn heima (í nokkra daga)?

Nánar

| 14 ára strákur | Fjölskylda

Er neyddur til að vinna

Mega foreldrar neyða mann til að vinna? Foreldrar mínir vekja mig kl 8 um helgar og seigja mér að koma og vinna og þau hlusta ekki á mig um að...

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda

Vil flytja að heiman

Eg vil flytja að heiman ég veit eg get það ekki þar sem eg er 15 ara en mer liður hja foreldrum minum þau skilja mig ekki afh mer liður...

Nánar

| 13 ára strákur | Fjölskylda

Mega foreldrar taka af mér síma og tölvu?

Geta foreldrar mínir bannað mér að nota símann minn og spjaldtölvuna mína ? Þau vilja að ég geri ýmsa hluti heima og í skólanum (á veturna) og hóta mér stanslaust...

Nánar

| 13 ára stelpa | Fjölskylda

Heimilisstörf

Mega foreldrar mínir pína mig til að vinna heimilisverk? Hvað mikið? Mér finnst ég þurfa að gera of mikið heima.

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda, Ýmislegt

Foreldrar nota launin mín

Mega foreldrar mínir láta mig millifæra launin mín inná sig? Ég held að peningarnir séu notaðir til að borga reikninga, mat og svoleiðis eða allavega eitthvað af þeim.  Má þetta?...

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda, Ýmislegt

Sala eigna

Geta foreldrar bannað manni að selja eitthvað sem maður Á???

Nánar

| 12 ára stelpa | Fjölskylda, Ýmislegt

Mega foreldrar pína mann á æfingu?

Meiga foreldrar pína mann til að mæta á æfingu ef maður vill það ekki eða ef maður er meiddur? Eiga börn ekki að ráða sjálf hvort þau eru í einhverjum...

Nánar

| 10 ára stelpa | Fjölskylda

Foreldrar öskra á mig og meiða mig

Þetta erindi hefur verið stytt af umboðsmanni barna. Mamma segir oft að ég sé svakalegur lygari og öskrar á mig, ég reyni að vera hjá pabba en stundum þá ýtir...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda, Kynlíf og sambönd

Má ekki gista með kærasta

Ég er 16 ára stelpa og er búin að vera í sambandi með strák í hálft ár, en ég hef aldrei gist með honum og okkur langar svo mikið að...

Nánar

| 14 ára stelpa | Fjölskylda

Mamma er ósanngjörn

Ég á heima hjá mömmu en mér finnst hún mjög óréttlát við mig :( ég vildi spurja hvort að pabbi geti ekki gefið mér leyfi fyrir gistingum eða þannig hlutum...

Nánar

| 17 ára strákur | Fjölskylda

Bannað að gista með kærasta

Halló Mega foreldrar mínir banna mér að gista með kærastanum mínum þegar ég er alveg að verða 17 ára. Þau btw leyfðu bróðir mínum að gista með kærustunni sinni þegar...

Nánar

| 14 ára strákur | Fjölskylda

Heimilisstörf

Hvað þarf ég að sinna miklum heimilisverkum?

Nánar

| 17 ára stelpa | Fjölskylda

Skilin eftir heima

Núna standa málin þannig að mamma mín er á leiðinni erlendis í tvær vikur. Hún var nýlega í burtu í eina viku og var ég þá skilin ein eftir heima....

Nánar

| 12 ára stelpa | Fjölskylda

Samskipti við mömmu og kærasta hennar erfið

Umboðsmanni barna barst erindi frá 12 ára stelpu um samskiptavanda við móður og kærasta hennar. Það vantaði netfang með fyrirspurninni og er því ekki hægt að senda svarið. Þar sem...

Nánar

| 17 ára stelpa | Fjölskylda

Ung mamma í fjárhagsvanda

Hæhæ, ég er 17 ára mamma. Málið er allavega að amma mín er með forræðið en ég bý hjá hinni ömmu minni og afa. Hún fær þannig barnabæturnar sem eiga fara...

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda

Andlegt ofbeldi og forsjá

Foreldrar mínir eru hætt saman og búin að vera það í langan tíma. Ég hef alltaf átt heima hjá pabba en farið til mömmu um helgar og svona. En það...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda

Forsjá og trúfrelsi

Hefur foreldri rétt á því að henda barni sínu út vegna þess að það neitar að trúa því sama og fjölskyldan, eða s.s. að vera kristinn, kaþólskur, eða eitthvað svoleiðis...

Nánar

| 14 ára strákur | Fjölskylda

Vill minni umgengni

Hæ. Mig langar að vita hvort ég geti sleppt eða neitað að fara til pabba alltaf þegar ég á að fara til hans. Stundum langar mig ekki að fara og...

Nánar

| 14 ára stelpa | Fjölskylda

Má mamma taka pening af laununum mínum?

Hæ...  mamma mín vill taka pening af laununum mínum og geyma...  Ég vill það alls ekki!...má hún bara taka af þeim ?... þetta eru peningar sem ég er buin að...

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda

Vanlíðan og eignaréttur

það er nú þannig að mér líður illa heima, það er ekki hlustað á mig, ef ég er með tárin í augunum að reyna að svara fyrir mig við þau...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda

Vil ákveða hjá hvoru foreldrinu ég bý

Ég verð 17 ára í september. foreldrar mínir eru að skilja Hef ég ekki fullan rétt á að ákveða hjá hvoru foreldri ég vil hafa búsetu, og hvað get ég...

Nánar

| 17 ára strákur | Fjölskylda

15 ára beitt ofbeldi og vanrækt

Vinkona mín er í ruglinu núna, er með geðhvarflasýki og athyglisbrest og foreldrar hennar kaupa ekki lyf handa henni afþví að hún borðar ekki mikið og kemst ekkert áfram í...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda

Hrædd við fósturföður

mér líður illa að vera heima og finnst það óþæginlegt, aðalástæðan því ég er hrædd við fósturföður minn vegna mikilla rifrilda milli okkar á seinasta ári. Hann hefur alveg síðan...

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda

Neydd til að fermast

Systir mín er 13 ára og á að fara að fermast í vor. Ég var neydd til að ferma mig af foreldrum mínum og vissum aðilum í fjölskyldunni. Ég vildi...

Nánar

| 16 ára strákur | Fjölskylda

Útivist og Facebook

Ég er 16 ára strákur og foreldrar mínir banna mér að fara út á kvöldin. Geta þau virkilega bannað mér að fara út á kvöldin? Þau banna mér einnig að...

Nánar

| 17 ára stelpa | Fjölskylda

Vil að pabbi fái forsjána

Má ég ráða hvort mamma eða pabbi (sem eru skilin) séu með forræði yfir mér? Mamma er með forræði en ég vil að pabbi fái það. Hversu langan tíma tekur...

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda

Fósturheimili

Ástæður til að geta fengið fósturheimili?

Nánar

| 16 ára strákur | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Foreldrar mínir skipa mér að borða

Ég er orðinn 78 kg og 179 cm á hæð. Mig langar ekki að vera svona þungur. Ég er smá fitu á ákveðnum stöðum á líkamanum sem ég vil losna...

Nánar

| 17 ára stelpa | Fjölskylda

Pabbi alkóhólisti

Ég vil ekkert vesen er bara að pæla hvernig maður getur gengið í það að reyna að koma pabba sínum í skilning um að hann sé alkóhólisti og sé búinn að...

Nánar

| 14 ára strákur | Fjölskylda

Yfirráð yfir persónulegum eigum

Mega foreldrar mínir taka af mér persónulegar eigur eins og síma, tölvu og föt og leyna fyrir mér hvar þeir eru geymdir?

Nánar

| 13 ára stelpa | Fjölskylda

Sjálfsaflafé - Umgengni

Á pabbi minn rétt á því að taka tölvuna mína af mér sem ég keypti fyrir mína eigin peninga sem ég vann mér inn fyrir sjálf ? Og á ég...

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda

Rifrildi - Heimilisofbeldi

Hææ ég er að senda hérna fyrir vinkonu mína.. en við erum að spá er það heimilisofbeldi að hafa þurft að þola eit og hálft ár að rífast við foreldra...

Nánar

| 13 ára stelpa | Fjölskylda

Kynferðisleg misnotkun í æsku

Ath. Þetta erindi hefur verið stytt af umboðsmanni barna. Veit ekki hvernig ég á að orða þetta, en ég geri mitt besta, þegar ég var yngri var mér ekki beint...

Nánar

| 11 ára stelpa | Fjölskylda

Hvað get ég sagt við ömmu?

Hæhæ amma mín er mjög góð. En ég er nýhætt að æfa íþrótt ég vil helst bara að gleyma henni. Hvað get ég sagt við hana ömmu mína svo að...

Nánar

| 14 ára strákur | Fjölskylda

Umgengni

Foreldrar mínir eru skilin og ég spyr hvenær má ég hætta að ferðast á milli Akureyrar og Húsavíkur?

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda

Heimilisofbeldi. Langar ekki að búa heima lengur

Málið er að ég hef verið beitt líkamlegu ofbeldi af fósturmömmu minni í hálft ár. Ég fór til barnaverndar og tilkynnnti það. Svo var tekið viðtal við foreldra mína og...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda

16 ára foreldri

Er ekki rétt hjá mér að barn hefur rétt á því að vera hjá báðum foreldrum sínum, séu þeir ekki fráskildir? Getur Féló bannað foreldri að umgangast hitt foreldrið, ef...

Nánar

| 17 ára stelpa | Fjölskylda

Vill flytja að heiman - Var misnotuð

Ok hérna ég er með smá vanda og vil fara að heiman. Ég veit að ég er of ung og svona rugl!! En mér finnst ég hafa alveg næga ástæðu!! ...

Nánar

| 14 ára stelpa | Fjölskylda

Vil ekki búa með stjúppabba mínum

Sko einu sinni þá tók fósturpabbi minn mig upp á bolnum sleit hálsmenið sem að ég var með um hálsinn og sló mig utanundir. Mamma mín horfði á og gerði...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda

Friðhelgi einkalífs og MSN

Mamma og pabbi skoðuðu msn samtölin mín, mega þau það?  Ég tala mjög mikið um persónulega hluti á msn og svoleiðis, þannig að mér finnst þetta mjög óþæginlegt.

Nánar

| 16 ára strákur | Fjölskylda

Ábyrgð á uppeldi barna

Er rétt að annað foreldrið ætti að bera aðalábyrgð á uppeldi barna og ef já hvort?

Nánar

| 14 ára stelpa | Fjölskylda

Beitt ofbeldi heima og farin að skera mig

Já, sko fósturmamma mín lemur mig, ekki með kinnhest, hún hendir mér i vegginn heima, og hendir hlutum í mig, pabbi gerir ekkert við þessu, en stundum þegar hún gengur...

Nánar

| 16 ára stlepa | Fjölskylda

Mega foreldrar reka barn að heiman?

Geta foreldrar hent barni sínu út án staðs til að vera á þegar barnið er 16 ára gamalt ef engin eiturlyf eða annað amar að barninu. Einungis vegna þess að...

Nánar

| 13 ára strákur | Fjölskylda

Andlát í fjölskyldunni

Blehh..! Hérna sko.. Kona afa míns var að deyja í nótt og mér líður ekkert svakalega vel..!  Ég er svona nokkurnveginn hættur að trúa á Guð.  Hvað í ósköpunum á...

Nánar

| 17 ára stelpa | Fjölskylda

Meðlag - erfiðar aðstæður heima

Hæ! Mamma mín og pabbi skildu fyrir nokkrum árum síðan. Ég var að velta fyrir mér réttindum mínum varðandi meðlagið. Mamma hefur alltaf tekið það og ég hef aldrei séð...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda

Um dvalarstað barna

Hæ, ég vil vita hvort börn eigi ekki rétt á því að vera á þeim stað sem þeim líður best.

Nánar

| 13 ára stelpa | Fjölskylda

Ég held að pabbi minn sé klámsjúkur.

Ég held að pabbi minn sé klámsjúkur.  Hann hangir á netinu að skoða berar stelpur og fer í einhverja dodo leiki... Og ég held meiri segja að hann haldi fram...

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda

Hvað má og hvað má ekki gera við börn?

Hæ. Ég var að velta fyrir mér hvort þú gætir birt grein eða dálk þar sem stendur nákvæmlega hvað má og má ekki gera við börn.. hvernig er brotið á...

Nánar

| ára Stúlka | Fjölskylda

Mamma bannar mér að krúnuraka

Hæ ég er stelpa og mig langar að krónuraka mig en mamma leifir það ekki má hún banna mér að krónuraka mig eða má ég ráða því sjálf

Nánar