English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

| 13 ára stelpa | Ýmislegt

Langar að verða forseti

Hææææ.... sko... mér langar að verða forseti og ráða öllu. Hvað þarf ég að vera orðin gömul til þess? :)

Komdu sæl

Þú þarft að vera orðin 35 ára til að geta boðið þig fram í forsetakosningum.

Ef þú vilt fræðast meira um hlutverk forsetans þá viljum við benda þér á að skoða þetta myndband hér

Bestu kveðjur frá umboðsmanni barna.

Flokkur: Ýmislegt