English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

| 11 ára stelpa | Ýmislegt

Hvað eru börnin mörg á Íslandi?

Hvað eru börnin mörg á Íslandi?

Komdu sæl

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands þá voru börn á Íslandi 79.450 árið 2005.  Þú getur séð hvað hver árgangur er stór í töflunni hér að neðan.

Alls
 
Á 1. ári
4.320
1 árs
4.292
2 ára
4.232
3 ára
4.101
4 ára
4.128
5 ára
4.330
6 ára
4.172
7 ára
4.282
8 ára
4.265
9 ára
4.445
10 ára
4.364
11 ára
4.540
12 ára
4.692
13 ára
4.655
14 ára
4.535
15 ára
4.843
16 ára
4.557
17 ára
4.697
 
79.450

Kær kveðja frá umboðsmanni barna

Flokkur: Ýmislegt