English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

| 14 ára strákur | Ýmislegt

Barnasáttmálinn í skiljanlegri útgáfu

Ég óska eftir að barnasáttmálinn verði skrifaður á máli sem við sem eru ekki lögfræðingar eða einhvað þaðanaf verra skiljum!!! takk fyrir

 Komdu sæll

Gott að þú hefur áhuga Barnasáttmálanum.  Kíktu hér á þessa síðu.  Þar er fjallað ítarlega um Barnasáttmálann og hann birtur í ýmsum útgáfum.  Svo er ennþá meira efni hér á "fullorðins"síðunni.

Kær kveðja frá umboðsmanni barna

Flokkur: Ýmislegt