English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

| 14 ára stelpa | Ýmislegt

Mér finnst ekki vera gert nóg fyrir krakka

Mér finnst ekki vera gert nóg fyrir krakka, við höfum þarfir eins og fullornir... Við þurfum peninga (vinnu) og þægilega skóla...

Sæl vertu

Þessu er hér með komið á framfæri ! Skoðaðu endilega síðuna Viltu hafa áhrif?  Þar er bent á leiðir fyrir börn og unglinga til að hafa áhrif á þau málefni sem skipta þau mestu máli.

Kveðja frá umboðsmanni barna

Flokkur: Ýmislegt