Fjölskyldumál

Hverju ráða foreldrar og hvenær mega börn ráða sjálf eða hafa áhrif? Hvað breytist þegar foreldrar skilja eða slíta sambúð?

Hér er fjallað um ábyrgð, réttindi og skyldur foreldra og barna. Hér er líka útskýrt hvað hugtök eins og forsjá, umgengni og meðlag þýða.

Lesa meira