27. október 2006

Klámnotkun ungs fólks og viðhorf þess til kláms og kynlífs

Að beiðni norrænu ráðherranefndarinnar var samnorræn rannsókn á klámnotkun ungs fólks og viðhorfum þess til kláms og kynlífs framkvæmd á síðasta ári. 

Að beiðni norrænu ráðherranefndarinnar var samnorræn rannsókn á klámnotkun ungs fólks og viðhorfum þess til kláms og kynlífs framkvæmd á síðasta ári.   Níu fræðimenn unnu rannsóknirnar sem skýrslan byggir á, þ.á.m. Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræði.  Niðurstöðurnar voru kynntar á ráðstefnu í Ósló í september.

Hægt er að skoða skýrsluna hér á vefsíðu norrænu ráðherranefndarinnar.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica