5. desember 2008

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Spurningakeppni meðal grunnskólanema í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum. SAFT, vakningarátak Heimilis og skóla um örugga og jákvæða notkun nets og annarra miðla, stendur í samstarfi við INSAFE, evrópska samstarfsnetið um örugga netnotkun, fyrir spurningakeppni meðal 10-15 ára nemenda í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum sem haldinn verður hátíðlegur í 50 löndum þann 10. febrúar 2009.

Spurningakeppni meðal grunnskólanema í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum

SAFT, vakningarátak Heimilis og skóla um örugga og jákvæða notkun nets og annarra miðla, stendur í samstarfi við INSAFE, evrópska samstarfsnetið um örugga netnotkun, fyrir spurningakeppni meðal 10-15 ára nemenda í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum sem haldinn verður hátíðlegur í 50 löndum þann 10. febrúar 2009. 
  
INSAFE spurningakeppnin fer fram á 22 tungumálum og er ætluð þátttakendum á aldrinum 10-15 ára. Spurningakeppnin er byggð á fjölvalspurningum um ýmis málefni, svo sem fjölmiðla, örugga netnotkun, landafræði, sögu og menningu.  Þátttaka er öllum frjáls.

Nánari upplýsingar um keppnina og aðstandendur hennar má sjá hér.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica