Fréttir: 2015

Fyrirsagnalisti

20. desember 2015 : Jólakveðja

18. desember 2015 : Opið hús á þriðjudaginn

4. desember 2015 : Tillaga til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum, 338. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, 338. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 3. desember 2015.

2. desember 2015 : Fundur með forseta Íslands

Á mánudaginn, 30. nóvember 2015. fundaði ráðgjafarhópur umboðsmanns barna með forseta Íslands. Hópurinn ræddi við forsetann um ýmis málefni sem brenna á börnum og ungmennum í íslensku samfélagi, svo sem mannréttindi, þátttöku og lýðræði og umhverfismál og loftslagsbreytingar

2. desember 2015 : Réttur barna til ráðgjafar og trúnaðarsamskipta

Umboðsmaður barna telur mikilvægt að virða sjálfstæðan rétt barna á öllum aldri til þess að leita eftir ráðgjöf og aðstoð frá fagaðilum, svo sem sálfræðingum, án samþykkis foreldra.

2. desember 2015 : Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 100. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 100. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. desember 2015.

25. nóvember 2015 : Frumvarp til laga um fullnustu refsinga (heildarlög), 332. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fullnustu refsinga (heildarlög), 332. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 25. nóvember 2015.

25. nóvember 2015 : Málstofa um foreldramissi, sorg og fjölskyldu barns

Dr. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur heldur erindið "Foreldramissir, sorgin og fjölskylda barns" föstudaginn 27. nóvember kl.12:10-13:00 í stofu 101 í Lögbergi. Allir velkomnir

23. nóvember 2015 : Skóli fyrir alla - eða hvað?

Síða 1 af 7

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica